Ingólfur Júlíusson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ingólfur Júlíusson (fæddur 4. maí 1970) tónlistarmaður, ljósmyndari og kvikmyndatökumaður. Hann hefur meðal annars spilað með pönkhljómsveitunum Q4U og Niður og lagað tónlistarmyndbönd fyrir færeysku þungarokkshljómsveitina Týr og íslensku rokkhljómsveitina Vonbrigði.