Jógvan á Lakjuni
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jógvan á Lakjuni (13. nóvember 1952 í Fuglafirði), Þjóðarflokknum, er færeyskur landsstjórnarmaður í menntamálum.
- 1994 - 1996 Félagi í Færeyska Landsskólaráðinu, 1½ ár sem formaður.
- 1998 - 2002 Félagi í Menntamála- og Vinnunefndinni.
- 1998 - Lögþingsmaður.
- 2002 - Félagi í Utanríkisnefndinni, Réttarfarsnefndinni og Útnorðurráðinu.
- 2003 - Félagi í grunnlaganefndinni.
- 2002 - Formaður í Útnorðurráðinu.
- 2002 - Varafulltrúi í Menntamálanefndinni og Norðurlandaráðinu.