Ketildalahreppur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ketildalahreppur (einnig kallaður Dalahreppur) var hreppur í Vestur-Barðastrandarsýslu, sunnan megin Arnarfjarðar.
Hinn 1. júlí 1987 sameinaðist hann Suðurfjarðahreppi undir nafninu Bíldudalshreppur.