Flokkur:Kol
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kol er setberg aðallega gert úr kolefni og kolvatnsefni ásamt öðrum efnum þ.á m. brennistein. Kol er jarðefnaeldsneyti sem oft er tengt iðnbyltingunni og er enn í dag mesta uppspretta raforku á jörðinnni.
- Aðalgrein: Kol