Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Krabbadýr |
Kuðungakrabbi (Pagurus bernhardus)
|
Vísindaleg flokkun |
|
|
Flokkar & Undirflokkar
|
- Flokkur: Tálknfótar (Branchiopoda)
- Undirflokkur: Spaðfætlur (Phyllopoda)
- Undirflokkur: Sarsostraca
- Flokkur: Remipedia
- Flokkur: Cephalocarida
- Flokkur: Maxillopoda
- Undirflokkur: Thecostraca
- Undirflokkur: Tantulocarida
- Undirflokkur: Fiskilýs (Branchiura)
- Undirflokkur: Tunguormar (Pentastomida)
- Undirflokkur: Mystacocarida
- Undirflokkur: Krabbaflær (Copepoda)
- Flokkur: Skelkrabbar (Ostracoda)
- Undirflokkur: Myodocopa
- Undirflokkur: Podocopa
- Flokkur: Stórkrabbar (Malacostraca)
- Undirflokkur: Phyllocarida
- Undirflokkur: Hoplocarida
- Undirflokkur: Eumalacostraca
|
Krabbadýr eru stór undirfylking liðdýra sem telur um 55.000 tegundir; þar á meðal krabba, humra, rækjur, marflær og hrúðurkarla. Krabbadýr finnast ýmist í vatni eða sjó en nokkrar tegundir lifa eingöngu á þurru landi.