Lýr
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lýr | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Lýr (Pollachius pollachius) |
||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
|
||||||||||||||
Fræðiheiti | ||||||||||||||
Pollachius pollachius (Carolus Linnaeus, 1758) |
Lýr er sjávarfiskur af þorskaætt af sömu ættkvísl og ufsi. Lýr finnst í Vestur-Miðjarðarhafi og Austur-Atlantshafi.