Lýsa
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
![]() |
|||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Teikning af lýsu úr sænsku matreiðslubókinni Iduns kokbok, frá 1911 (ekki í réttum litum)
|
|||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | |||||||||||||||
|
|||||||||||||||
|
|||||||||||||||
Merlangius merlangus É. Geoffroy Saint-Hilaire, 1767 |
|||||||||||||||
|
Lýsa (eða jakobsfiskur eða lundaseyði) (fræðiheiti: Merlangius merlangus) er hvítur fiskur af Þorskaætt. Lýsan líkist mest ýsu í útliti og að lit, en er afturmjórri og almennt minni.