Leirár- og Melahreppur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Leirár- og Melahreppur var hreppur í norðanverðum Hvalfirði. Aðal atvinnuvegur er landbúnaður. Leirár- og Melahreppur hefur nú verið sameinaður Hvalfjarðarstrandarhreppi, Innri-Akraneshreppi og Skilmannahreppi undir nafninu Hvalfjarðarsveit og tók nýja sveitarfélagið til starfa 1. júní 2006. Fólksfjöldi 1. desember 2005 var 129.