Listi yfir fyrirbæri í sólkerfinu
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Eftirfarandi er listi yfir fyrirbæri í sólkerfinu sem hafa meira en 500 km í þvermál.
- Sólin, G2 stjarna samkvæmt litrófsflokkun.
- Innra sólkerfið og jarðstjörnur:
- Merkúríus
- Mercury-crosser smástirni
- Venus
- Venus-crosser smástirni
- Jörðin
- Mars
- Loftsteinabeltið
- 1 Seres
- 2 Pallas
- 3 Júno
- 4 Vesta
- Ýmsis smærri loftsteinar eru aðallega innan loftsteinabeltisins á milli sporbrauta Mars og Júpíters.
- Loftsteinar geta líka átt tungl.
- Sjá einnig:
- Listi yfir merkilega loftsteina
- Listi yfir loftsteina
- Merkúríus
- Risaplánetur, fylghnettir þeirra, trójusmástirni and Útstirni
- Trans-Neptunian hlutir fyrir utan sporbraut Neptúnusar, þ.á m.:
- Kuiper-beltis fyrirbæri, sem skiptast í:
- Plútóstirni
- Plútó
- Karon
- 90482 Orkus
- 2003 EL61
- Plútó
- Kúbevanó (eða Cubewano)
- 50000 Kvavar
- 20000 Varúna
- Enn óskilgreint
- 2005 FY9
- Dreifðs disks (enska: Scattered Disc) fyrirbæri
- 2003 UB313
- Plútóstirni
- Innra Oort-skýið
- 90377 Sedna
- Kuiper-beltis fyrirbæri, sem skiptast í:
Sólkerfið inniheldur einnig
- Halastjörnur (íshlutir á miðskökkum sporbrautum). Sjá einnig Listi yfir lotubundnar halastjörnur
- Smáhlutir, þ.á m.:
- Reikisteinar
- Miðgeimsryk
- Manngerðir hlutir á sporbraut um Jörðu, Sólina, Mars og Satúrnus eru gervihnettir og geimrusl.