Spjall:Loðna
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Er afræningji einhver dýrategund sem dirfist að éta af fiskistofnum sem við veiðum eða er það hver sá sem lifir á dýrategundinni? --Friðrik Bragi Dýrfjörð 18:44, 10 september 2006 (UTC)
- Þýðing á "predator" :) --Akigka 18:48, 10 september 2006 (UTC)
- Var að velta þessu fyrir mér því ég finn þetta ekki í orðabókinni minni, en menn virðast nota þetta orð töluvert. Ég fór eitthvað á spá í hversu furðulegt það er að kalla þetta ræningja, en svo rann það upp fyrir mér að rándýr er að sjálfsögðu nákvæmlega eins en einhvernvegin hafði ég aldrei hugsað út í það. Þá er það að sjálfsögðu í samhengi við orðið predator sem hefur latneskar rætur og þýðir í raun ræningi. Gaman að vita þetta! --Friðrik Bragi Dýrfjörð 00:54, 11 september 2006 (UTC)