Mengjaaðgerð
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mengjaaðgerðir er í stærðfræði sú aðgerð að mynda eitt mengi úr gefnum mengjum á ákveðinn hátt.
Efnisyfirlit |
[breyta] Sammengi

Sammengi AB er táknað og lesið „A sam B“. Öll stök sem koma fyrir í A og B eru í sammengi þess.
- Dæmi:
[breyta] Sniðmengi

Sniðmengi AB er táknað og lesið „A snið B“. Öll stök sem eru sameiginleg með A og B eru í sniðmengi þess.
- Dæmi:
[breyta] Mismengi

Mismengi A og B er táknað og lesið „A mis B“. Öll stök sem koma fyrir í A en eru ekki hluti af B koma fyrir í þessu mismengi. Hins vegar er mismengið
mengi allra staka sem fyrir koma í B en eru ekki stök í A.
- Dæmi:
[breyta] Fyllimengi
Fyllimengi er fundið út frá gefnu mengi, A, og tilteknu grunnmengi, G, sem hið gefna mengi er hlutmengi í. Fyllimenginu tilheyra öll stök grunnmengisins, sem ekki eru stök í A. Þannig er fyllimengi A það sama og . Fyllimengi mengisins A er táknað með yfirstrikuðu A;
- Dæmi:
.