Sammengi
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sammengi er í mengjafræði mengi allra staka tiltekinna mengja. Ef mengið er aðeins eitt er sammengið mengið sjálft. Sammengi mengjanna A og B er lesið „A sam B“ og táknað . Formleg skilgreining er:
- i er stak í
eff i er stak í A eða B.