Minnsti samnefnari
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Minnsti samnefnarinn (Skammstafað sem MSN) er í stærðfræði sú tala sem er minnsta sameiginlega margfeldi nefnara í einhverju mengi almennra brota. Minnsta sameiginlega margfeldi er einnig kallað minnsta samfeldi, sem er stytting nafnsins.
Sem dæmi, ef við höfum almennu brotin
þá sjáum við að minnsti samnefnari þeirra er 4, þar sem 4 er minnsta sameiginlega margfeldi 2 og 4. Sömuleiðis fáum við að minnsti samnefnari fyrir
er 6. Minnsti samnefnari gerir okkur kleift að framkvæma samlagningu og frádrátt á almenn brot: