Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þessi notandi er stjórnandi.'
|
Ekki hafa áhyggjur, Baldur hefur tekið sér stutt leyfi. Hann er upptekinn við að leika sér í Wii tölvunni sinni.. Vinsamlegast afsakið ónæðið. |
Baldur Pétursson Blöndal (f. 29. september 1989) er virkur notandi og einn af þeim yndislegu stjórnendum á Wikipedia, og hann er einnig afar virkur á þeirri ensku og þeirri latnesku. Ásamt nokkrum öðrum stjórnendum er hann að vinna að því að stækka Wikipedia eins mikið og mögulega unnt er. Hann lauk leikskóla við um 5-6 ára aldur, og hóf þá göngu sína í Hvassaleitisskóla- sem hann kláraði 15 ára að aldri. Að því loknu skráði hann sig í Menntaskólann Hraðbraut, og er núna á öðru ári á Náttúrufræðibraut þar.
Baldur er nemandi á öðru ári við Menntaskólann Hraðbraut og fyrrverandi nemandi við Hvassaleitisskóla til tíu ára. Að loknum menntaskóla ætlar hann (ef hann klárar menntaskóla, þ.e.a.s.) að fara sem skiptinemi til Japans í nokkur ár, kannski fara í haskóla þar, skoða allavegana kirsuberjatréin þar.
[breyta] Stjórnendastöður
Baldur er stjórnandi (SYStem OPerator) á:
Áhugamál hans Baldurs eru jafn mörg og þau eru furðuleg. Hann hefur áhuga á latínu og japönsku; tveimur gjörólíkum tungumálum (ég get svarið það að fá tungumál eru eins ólík). Afhverju hefur Baldur áhuga á latínu? Vegna þess að hann er nörd? Nei. Ekki einusinni nördar eru svo nördalegir. =] Baldur spilar líka á píanó, og hefur æft á píanó í svona 9 ár. Honum finnst mjög gaman að teikna og gerir það bara skítsæmilega- og ekki er undarlegt, að ef hitt er á Baldur í skólanum, að hann sé teiknandi (í svona 29% hluta tilfella) í staðin fyrir að læra. Hann er líka með smá athyglisbrest, og á erfitt með að einbeita sér að lærdóminum. Ef Baldur hefur tölvu er hann líklega í henni, ef Baldur hefur ekki tölvu í skólanum teiknar hann, ef hann hefur ekki hvítan pappír teiknar hann á formúlublöð, verkefni, í bækur.., ef hann hefur ekki skriffæri bankar hann í borðið með puttunum og ef hann hefur ekki borð... etc.
Baldur hefur líka áhuga á ensku, óþarfa flóknum orðum sem aldrei er hægt að nota- sem og enskri orðsifjafræði.
Baldur elskar líka anime og manga, og hann ætlar sér að verða einhverntíman teknari (einmitt..).
[breyta] Verkefnin mín
- Sjá Notandi:BiT/Verk
[breyta] Gera að gæðagreinum
[breyta] Gera að úrvalsgreinum
[breyta] Gömul verkefni
[breyta] Hafa samband
Sælt gott fólk, endilega hafið samband ef þið viljið spyrja mig að einhverju eða bara spjalla.
- MSN: baldurpet@hotmail.com
- Hraðbraut: baldur05@hrabraut.is
Ég gef þér þetta Icelandic Barnstar of National Merit því þú hefur unnið mikið á Wikipediu á íslensku og því þú ert mjög góður stjórnandi
I award you this Icelandic Barnstar of National Merit because you have worked much on the Icelandic Wikipedia and you are a very good Sysop. --Ice201 23:12, 19 mars 2007 (UTC)
|
Ég gef þér þetta Inter-Wiki Barnstar því þú hjálpar mikið á Wikipediu á íslensku, latínu, og ensku.
I award you this Inter-Wiki Barnstar for your much help on Wikipedias in Icelandic, Latin, and English. --Ice201 22:42, 19 mars 2007 (UTC)
|