Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mjaðmagrindin, pelvis, er einn af mikilvægustu pörtum líkamans. Hún er mynduð úr mjaðmabeinum, spjaldbeini og rófubeini.
Hlutverk mjaðmagrindarinnar er að verja líffærin í kviðar- og grindarholi; æxlunarfærin, þvagblöðru og hluta digurgirnis.
Mjaðmagrind kvenna er iðulega stærri en mjaðmagrind karla og er grindarholið einnig iðulega víðara hjá konum en körlum.
Bein mjaðmagrindarinnar:
Latneskt heiti beins |
Íslenskt heiti beins |
Stutt lýsing |
Hlutverk |
Acetabulum |
Liðskál mjaðmarliðs |
|
|
Arcus pubis |
Lífbein |
|
|
Articulationes sacroiliacae |
|
|
|
Crista iliaca |
Brún mjaðmarspaða |
|
|
Os coxae |
Mjaðmarbein |
|
|
Os ischium |
Þjóbein |
|
Neðri afturhluti mjaðmabeinsins |
Os ilium |
Mjaðmarspaði |
|
|
Os sacrales |
Spjaldhryggur |
|
|
Ramus inferior ossis pubis |
Lífbein |
|
|
Ramus superior ossis pubis |
Lífbein |
|
|
V. coccygeae |
Rófubeinsliðir |
|
Ath: Tilheyrir hryggsúlunni |
Annað sem tilheyrir mjaðmagrindinni:
Latneskt heiti |
Íslenskt heiti |
Stutt lýsing |
Hlutverk |
Apertura pelvis |
|
|
|
Foramen obturatorum |
|
|
|
Symphysis pubis |
Klyfta- sambryskja |
|
Brjóskliður milli lífbeina að framan |
|
Teikning af mjaðmagrindinni.
|