Notandi:Odin
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Wikipedia:Babel | ||
---|---|---|
|
||
|
||
|
||
Notendur eftir tungumáli |
Herbert Snorrason, 20 ára atvinnuleysingi á Ísafirði.
Sjálfsyfirlýstur stjórnleysingi, sem hefur sjálfsagt sáralítinn rétt á því, þar sem hann er iðjuleysingi úr miðstétt. :)
Einnig viðriðinn ýmiss konar ósóma, t.a.m. andstöðu við stefnu ríkisstjórnar Davíðs Oddssonar og Halldórs Ásgrímssonar, það að vera „landsbyggðarpakk“ og að dirfast að halda því fram að gríðarleg stærð Reykjavíkur sé nær eingöngu að þakka veru landsstjórnar í nágrenni hennar síðustu aldir.
Röklausum andmælum er beint í /dev/null. Amerískir frjálshyggjumenn mega fara með sitt gerræðislega „frelsi“ til fjandans – þar á það heima. Góða nótt.