Spjall:Orka
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Greinin Orka er gæðagrein. Það merkir að Wikipedia-samfélagið telur hana vera mjög vandaða grein. Þrátt fyrir það er að sjálfsögðu ávallt hægt að gera betur og þér er velkomið að bæta hana á hvern þann hátt sem þér dettur í hug. |
Að mínu mati ættu greinar sem ekki hafa verið yfirlesnar ekki að teljast gæðagreinar. Á þeim tíma sem gæðagreinartagið var sett á þessa grein innihélt hún hræðilegar villur. Menn verða að passa sig í greddu í að búa til gæðagreinar úr greinum sem ekki eiga það skilið. Koettur 23:43, 24 janúar 2007 (UTC)