Pax Romana
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Pax Romana eða Rómarfriðurinn („Hinn rómverski friður“ á latínu) er friðartímabil sem íbúar Rómaveldis upplifðu í yfir tvær aldir.
Yfirleitt er talað um að Pax Romana hafi staðið frá 27 f.Kr., Ágústus Caesar lýsti miklum borgarastríðum í Rómaveldi lokið, til 180 e.kr., þegar Markús Árelíus keisari dó.