Petra (borg)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Petra (grísku: πέτρα "petra" (steinn, klettur); Arabísku: البتراء, Al-Butrā) er forn borg að mestu höggvin inn í hamra austan Vadi Araba (وادي عربه) í S-Jórdaníu.
Petra var höfuðborg Nabatea, arabísks þjóðflokks, sem frá 3000 f.Kr. til 106 e.Kr. höfðu allstórt ríki í NV-Arabíu. Hún er nú á heimsminjaskrá UNESCO.