Róbert Ragnarsson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Róbert Ragnarsson (fæddur 24. mars 1974) er bæjarstjóri Voga. Hann hefur starfað sem verkefnastjóri hjá félagsmálaráðuneytinu og sem stundakennari í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands.
Róbert er kvæntur Valgerði Ágústsdóttur stjórnmálafræðingi og eiga þau tvö börn.