Spjall:Ri-sagnir
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Er einhver heimild fyrir því að um þriðjungur landsmanna skrifi „snéri“ fremur en „sneri“? (Ef við ætlum að fullyrða um hlutföll af þessu tagi í alfræðiriti, þá þurfum við heimildir) --Cessator 14. nóv. 2005 kl. 00:29 (UTC)
- Setti inn Google-tilvísun. Að sjálfsögðu er allerfitt að finna hlutfall nema spyrja hvern einasta mann en eins og sjá má eru þarna opinber skjöl og frá stórfyrirtækjum og fleiri sem nota snéri. --Stalfur 14. nóv. 2005 kl. 00:38 (UTC)
- Það er bara engan vegin hægt að fullyrða svona, betra væri að segja „skv. könnun/rannsókn x rita flestir snjeri“, eða eitthvað í þá áttina. Hinsvegar Google sérlega slæmur kostur til að gera rannsókn á þessu. Ég held að það skrifi minnihluti þjóðarinnar á netið (þótt það noti það eða skrifist með tölvupóst). --Friðrik Bragi Dýrfjörð 14. nóv. 2005 kl. 00:41 (UTC)
- Umorðaði, ætti að vera stálhelt núna. --Stalfur 14. nóv. 2005 kl. 00:44 (UTC)
- Það er bara engan vegin hægt að fullyrða svona, betra væri að segja „skv. könnun/rannsókn x rita flestir snjeri“, eða eitthvað í þá áttina. Hinsvegar Google sérlega slæmur kostur til að gera rannsókn á þessu. Ég held að það skrifi minnihluti þjóðarinnar á netið (þótt það noti það eða skrifist með tölvupóst). --Friðrik Bragi Dýrfjörð 14. nóv. 2005 kl. 00:41 (UTC)