Söngkeppni framhaldsskólanna
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Söngkeppni framhaldsskólanna er keppni sem hefur verið haldin á vegum Félags framhaldsskólanema frá árinu 1990. Undankeppni er haldin í hverjum skóla fyrir sig og síðan keppa fulltrúar allra skólanna á lokakvöldi keppninnar, sem venjulega er haldið undir lok skólaársins.
Enginn einn skóli hefur „einokað“ þessa keppni, öfugt við Gettu betur, en þó hafa fjórir skólar unnið keppnina þrisvar sinnum hver.
[breyta] Sigurvegarar frá upphafi
- 1990 - Fjölbrautaskóli Suðurlands
- 1991 - Flensborgarskólinn í Hafnarfirði
- Flytjandi: Margrét Eir Hjartardóttir
- Lag: Glugginn
- 2. sæti: Hera Björk Þórhallsdóttir, FB
- 3. sæti:
- 1992 - Menntaskólinn í Reykjavík
- Flytjandi: Margrét Sigurðardóttir
- Lag: Látúnsbarkinn (Stuðmenn)
- 2. sæti:
- 3. sæti:
- 1993 - Menntaskólinn í Reykjavík
- Flytjandi: Þóranna Jónbjörnsdóttir
- Lag: Dimmar rósir
- 2. sæti:
- 3. sæti:
- 1994 - Menntaskólinn í Kópavogi
- Flytjandi: Emilíana Torrini
- Lag: I Will Survive
- 2. sæti:
- 3. sæti:
- 1995 - Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
- 1996 - Menntaskólinn í Kópavogi
- Flytjandi: Þórey Heiðdal Vilhjálmsdóttir
- Lag: Hero (Mariah Carey)
- 2. sæti: Regína Ósk, MH
- 3. sæti:
- 1997 - Menntaskólinn við Hamrahlíð
- Flytjandi: Haukur Halldórsson og Flóki Sigurðarson (Dúettinn Limó)
- Lag: Tragedy (Bee Gees)
- 2. sæti:
- 3. sæti:
- 1998 - Menntaskólinn við Hamrahlíð
- Flytjandi: Aðalsteinn Bergdal, Davíð Olgeirsson, Kristbjörn Helgason, Orri Páll Jóhannsson og Viktor Már Bjarnason (Brooklyn fæv)
- Lag: For the Longest Time (Billy Joel)
- 2. sæti:
- 3. sæti:
- 1999 - Flensborgarskólinn í Hafnarfirði
- Flytjandi: Guðrún Árný Karlsdóttir
- Lag: To Love You More (Celine Dion)
- 2. sæti: Þorvaldur Þorvaldsson, Menntaskólinn við Sund
- 3. sæti: Arnbjörg Ösp Matthíasdóttir, Lára Bryndís Eggertsdóttir, Lovísa Árnadóttir og Sigríður Rafnar Pétursdóttir (Djúsí-systur), Menntaskólinn í Reykjavík
- 2000 - Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
- Flytjandi: Sverrir Bergmann
- Lag: Always (Bon Jovi)
- 2. sæti:
- 3. sæti:
- 2001 - Flensborgarskólinn í Hafnarfirði
- Flytjandi: Arnar Þór Viðarsson
- Lag: To be Grateful (Trúbrot)
- 2. sæti:
- 3. sæti:
- 2002 - Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
- Flytjandi: Eva Karlotta Einarsdóttir & the Sheep River Hooks
- Lag: (Frumsamið lag - vantar titil)
- 2. sæti: Eva Dögg Sveinsdóttir Kvennaskólinn í Reykjavík
- 3. sæti:
- 2003 - Menntaskólinn á Akureyri
- Flytjandi: Anna Katrín Guðbrandsdóttir
- Lag: Vísur Vatnsenda-Rósu
- Útsetning: Ólafur Haukur Árnason og Styrmir Hauksson
- 2. sæti: Sigþór Árnason, Fjölbrautaskóli Suðurlands
- 3. sæti: Elísabet Magnúsdóttir, Borgarholtsskóli
- 2004 - Menntaskólinn við Hamrahlíð
- Flytjandi: Sunna Ingólfsdóttir og Sigurlaug Gísladóttir
- Lag: Green Eyes (Erykah Badu)
- 2. sæti: Heimir Bjarni Ingimarsson, Verkmenntaskólinn á Akureyri
- 3. sæti: Birgir Olgeirsson, Menntaskólinn á Ísafirði
- 2005 - Menntaskólinn í Reykjavík
- Flytjandi: Hrund Ósk Árnadóttir
- Lag: Sagan af Gunnu
- 2. sæti: Dagný Elísa Halldórsdóttir, Verkmenntaskólinn á Akureyri
- 3. sæti: Elísabet Ásta Bjarkadóttir, Fjölbrautaskóli Suðurlands
- 2006 - Fjölbrautaskóli Vesturlands
- Flytjandi: Helga Ingibjörg Guðjónsdóttir
- Lag: Ruby Tuesday (Rolling Stones)
- 2. sæti: Menntaskólinn í Kópavogi
- 3. sæti:
- Sms kosning: Hann og Hún (frumsamið) - Brynjar Páll Rögnvaldsson - Helgi Sæmundur Guðmundsson