Skólastjóri
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skólastjóri er forstöðumaður skóla. Orðið skólastýra er stundum notað yfir kvenkyns skólastjóra.
Efnisyfirlit |
[breyta] Skólastýra
Skólastýra er oft notað yfir kvenkyns skólastjóra, en skólastjóri getur einnig átt við konur án þess að það teljist dónalegt.
[breyta] Rektor
Rektor er annað orð yfir skólastjóra, en er þó oft talið virðingarverðara.
[breyta] Skólameistari
Annað orð yfir skólastjóra, en eins og rektor er þetta orð oft talið fínna.
[breyta] Heimild
- Böðvarsson, Árni (ritstj.). Íslenzk orðabók- handa skólum og almenningi. Bókaútgáfa Menningarsjóða, 1963.