Slangur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Slangur er óformleg málnotkun í daglegu tali, oft slettur úr öðrum tungumálum sem e.t.v. eru íslenskaðar að einhverju leyti. Oft fylgja ákveðin slanguryrði afmörkuðum þjóðfélagshópum eða jafnvel vinahópum.