Spjall:Stafrænt myndasnið
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ég myndi segja að nafnið á þessari grein væri ekki alveg rétt. Hér er verið að fjalla um það sem kallast á ensku wiki Graphics file format sem eru bara leiðir til að vista myndræn skjöl í tölvu... T.d. myndi þessi grein Computer graphics ekki passa sem iw tengill á þessa. --Óli Ágúst 10:07, 13 mars 2007 (UTC)
- Ætti þá að færa hana á t.d. myndasnið, tölvumyndasnið eða stafræn myndasnið? --Akigka 10:12, 13 mars 2007 (UTC)
- Stafræn myndasnið fær mitt atkvæði. --Óli Ágúst 10:44, 13 mars 2007 (UTC)
- Ég valdi Stafrænt myndasnið til að hafa þetta í nefnifalli eintölu, takk fyrir ábendinguna.. --Biffi 12:17, 13 mars 2007 (UTC)
- Stafræn myndasnið fær mitt atkvæði. --Óli Ágúst 10:44, 13 mars 2007 (UTC)