Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Strönd eða strandlengja er skilgreind sem land sem liggur að sjó, hvort sem það snýr beint að úthafinu eða er falið í vogi eða vík. Ströndin getur verið hamrar sem skaga þverhnípt út í sjó eða aflíðandi sandfjörur.