Tónlistarfræði
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tónlistarfræði snýst í meginatriðum um athugun á tónverkum. Tónfræðingar spyrja sig spurninga á borð við, hvað er tónlist? og hvaða áhrif hefur hún á okkur? Undirgreinar tónlistarfræðinnar eru t.d. dýratónlistarfræði þar sem hljóð dýra og söngur fugla til að mynd eru rannsökuð. Tónlistarfræði er oft ruglað saman við Tónfræði, sem einbeitir sér að venjum við skrift og lýsingu tónlistar.