Ísmáfur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
![]() |
|||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() |
|||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | |||||||||||||||
|
|||||||||||||||
|
|||||||||||||||
Pagophila eburnea (Phipps, 1774) |
|||||||||||||||
|
Ísmáfur eða ísmávur (fræðiheiti: Pagophila eburnea) er máfur sem verpir á íshafi Norður-Ameríku og Asíu en einnig á Íslandi og Grænlandi.