Þórhallur Þórhallsson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þórhallur Þórhallsson (fæddur 24. mars 1983 ) er íslenskur grínisti og útvarpsmaður. Hann var með þátt á x-fm áður en sú stöð lagði upp laupana sem hét Örninn og Eggið. Hann er einnig með grínþátt á Rás 2 sem heitir Tímaflakk. Hann hefur komið margoft fram með uppistand sem hefur annars verið sýnt á Skjá einum, t.d. Alvöru Uppistand og Uppistand 2006. Hann er sonur hins landsfræga skemmtikrafts Ladda. Uppistand með honum er til á DVD diskinum „Uppistand 2006“. Þórhallur vann keppnina "Fyndnasti maður Íslands 2007"