Þarsis
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þarsis er hálendi á reikistjörnunni Mars staðsett vestan við Valles Marineris gljúfrin. Á því er Þarsisbungan en á henni eru staðsett nokkur stærstu fjöll sólkerfisins.
[breyta] Landafræði
Þarsisbungan nær allt að 10 km hæð og er um 30 milljón km² að flatarmáli