Sólkerfið
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sólkerfið er heiti á sólkerfi því sem sólin og jörðin tilheyra. Til sólkerfisins heyra reikistjörnurnar ásamt tunglum þeirra, dvergreikistjörnur, smástirni, loftsteinar og halastjörnur.
Þrjú stór loftsteinabelti eru í sólkerfinu, hið fyrsta er á milli Mars og Júpíters, annað er utan við sporbaug Neptúnusar (Kuiper-beltið) og hið þriðja fer í gegnum Oort-skýið.
[breyta] Tenglar
Sólkerfið |
Sólin | Merkúríus | Venus | Jörðin (Tunglið) | Mars | Smástirnabeltið |
Júpíter | Satúrnus | Úranus | Neptúnus | Plútó | Kuiper-beltið | Oort-skýið |
Sjá einnig stjarnfræðileg fyrirbæri, og fyrirbæri í sólkerfinu, eftir radíus og massa |