Þroskasálfræði
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sálfræði |
Sögubrot |
---|
Ártöl í sögu bandarískrar sálfræði |
Ártöl í sögu íslenskrar sálfræði |
Helstu undirgreinar |
Félagssálfræði |
Hagnýtt sálfræði |
Hugræn sálfræði |
Námssálfræði |
Tilraunasálfræði |
Klínísk sálfræði |
Líffræðileg sálfræði |
Málsálfræði |
Þroskasálfræði |
Þróunarsálfræði |
Listar |
Sálfræðileg rit |
Sálfræðileg efni |
Þroskasálfræði rannsakar breytingar á andlegum eiginleikum fólks sem eiga sér stað eftir því sem það eldist. Upprunalega var þroskasálfræði aðeins bundin við ungbörn og börn, en fæst nú við allt lífsskeiðið.
Viðfangsefni þroskasálfræði er til að mynda hreyfigeta, geta til að leysa þrautir, tungumálanám og siferðisþroski. Þroskasálfræðingar fást einnig við lykilspurningar eins og hvort börn hafi ekki þá eiginleika sem fullorðnir hafa eða hreinlega skorti reynsluna sem þeir fullorðnu byggja á. Þeir fást einnig við spurningar um hvort þroski eigi sér stað smám saman með samsöfnun þekkingar eða þá skipingu frá einu þrepi hugsunar til annars; hvort börn séu fædd í þennan heim með ákveðna þekkingu eða finni hana út frá reynslu; og hvort þroski sé drifinn áfram af félagslegum öflum eða einhverju sem er innra með hverju barni.
[breyta] Heimild
- Developmental psychology á ensku wikipediu. Skoðað 5. maí, 2006.