1271
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
1261-1270 – 1271-1280 – 1281-1290 |
Aldir |
[breyta] Atburðir
- Lögbókin Járnsíða var lögtekin á Íslandi: Embætti sýslumanna formlega stofnuð og lögmenn settir yfir hvern landsfjórðung.
- Marco Polo lagði upp frá Feneyjum í hina frægu ferð sína til Kína.
- Þórshöfn var gerð að miðstöð konunglegu einokunarverslunarinnar í Færeyjum.
- 18. desember - Júanveldið (元 yuán) hófst formlega í Kína þegar Kúblaí Kan kaus stjórn sinni það nafn.