14. öldin
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Aldir: 12. öldin - 13. öldin - 14. öldin - 15. öldin - 16. öldin
14. öldin er tímabilið frá byrjun ársins 1301 til enda ársins 1400.
[breyta] Atburðir og aldarfar
- Hansasambandið réði yfir verslun með fisk í Norður-Evrópu.
- Miðstöð skreiðarverslunar á Norðurlöndunum var í Björgvin í Noregi og þaðan sóttu kaupskip til Íslands. Öldin er stundum kölluð „norska öldin“ í Íslandssögunni.
- Litla ísöldin hófst.
- Hungursneyðin mikla gekk yfir Evrópu 1315 til 1317.
- Tyrkjaveldi hóf útþenslu sína og Tyrkir réðust í fyrsta skipti inn á Balkanskaga.
- Malíveldið náði hátindi sínum.
- Hundrað ára stríðið milli Englands og Frakklands hófst þegar Játvarður 3. gerði tilkall til frönsku krúnunnar 1337.
- Svarti dauði drap nánast helming íbúa Evrópu um og eftir miðja öldina.
- Mingveldið hófst í Kína árið 1368 og tók við af hinu mongólska Júanveldi.
- Endurreisnin hófst í borgríkjum Norður-Ítalíu.
[breyta] Ár 14. aldar
1301 1302 1303 1304 1305 1306 1307 1308 1309 1310
1311 1312 1313 1314 1315 1316 1317 1318 1319 1320
1321 1322 1323 1324 1325 1326 1327 1328 1329 1330
1331 1332 1333 1334 1335 1336 1337 1338 1339 1340
1341 1342 1343 1344 1345 1346 1347 1348 1349 1350
1351 1352 1353 1354 1355 1356 1357 1358 1359 1360
1361 1362 1363 1364 1365 1366 1367 1368 1369 1370
1371 1372 1373 1374 1375 1376 1377 1378 1379 1380