1308
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
1291–1300 – 1301–1310 – 1311–1320 |
Aldir |
[breyta] Atburðir
- Jarðskjálfti á Suðurlandi veldur því að átján bæir hrynja og sex láta lífið.
- Sólveigarmál koma upp á Norðurlandi.
[breyta] Fædd
[breyta] Dáin
- 8. nóvember - Duns Scotus, skoskur heimspekingur (f. um 1266).