1338
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
1321-1330 – 1331-1340 – 1341-1350 |
Aldir |
[breyta] Atburðir
- Kaupskip, smíðað úr leifum tveggja skipa sem farist höfðu við Eyrarbakka, siglir þaðan til Noregs.
- Skip frá Þrándheimi fórst við Voga og allir fórust nema fimm sem björguðust á báti.
- Albrekt af Mecklenburg tók við konungdómi í Svíþjóð.