23. apríl
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mar – Apríl – Maí | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | |||||
2007 Allir dagar |
23. apríl er 113. dagur ársins (114. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 252 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1964 - Leikfélag Reykjavíkur hélt upp á 400 ára afmæli Shakespeares með hátíðarsýningu á Rómeó og Júlíu.
- 1972 - Haldið var upp á sjötugsafmæli Halldórs Laxness, hann var útnefndur heiðursborgari Mosfellsbæjar og heiðursdoktor við Háskóla Íslands.
- 1983 - Kvennalistinn fékk 3 konur kjörnar á Alþingi en aðrir listar fengu samtals 6.
- 1992 - Halldór Laxness níræður og var af því tilefni farin blysför að Gljúfrasteini og efnt til leiksýninga.
[breyta] Fædd
- 1775 - William Turner, breskur listmálari (d. 1851).
- 1902 - Halldór Guðjónsson (síðar Laxness), rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi
- 1936 - Roy Orbison, Amerískur tónlistarmaður (d. 1988)
- 1975 - Jón Þór Birgisson, söngvari í hljómsveitinni Sigur Rós.
[breyta] Dáin
- 1121 - Jón Ögmundsson helgi Hólabiskup.
- 1978 - Jacques Rueff, franskur hagfræðingur og ráðgjafi de Gaulles, hershöfðingja og Frakklandsforseta (f. 1896).
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |