25. apríl
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mar – Apríl – Maí | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | |||||
2007 Allir dagar |
25. apríl er 115. dagur ársins (116. á hlaupári) samkvæmt gregoríanska tímatalinu. 250 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1719 - Róbinson Krúsó eftir Daniel Defoe kom út.
- 1915 - Stórbruni varð í Reykjavík er Hótel Reykjavík og ellefu önnur hús við Austurstræti, Pósthússtræti og Hafnarstræti brunnu. Tveir menn fórust.
- 1944 - Óperettan Í álögum var frumsýnd. Þetta var fyrsta íslenska óperettan.
- 1974 - Nellikubyltingin hefst í Portúgal þar sem einræðisstjórn landsins er steypt af stóli.
- 1991 - Bifreið var ekið upp á Hvannadalshnúk í fyrsta skipti.
[breyta] Fædd
- 1284 - Játvarður II. Englandskonungur (d. 1327)
- 1599 - Oliver Cromwell (d. 1658)
- 1840 - Pyotr Ilyich Tchaikovsky, tónskáld (d. 1893)
- 1874 - Guglielmo Marconi, uppfiningamaður, handhafi Nóbelsverðlaunanna í eðlisfræði árið 1909 (d. 1937)
- 1900 - Wolfgang Ernst Pauli, eðlisfræðingur, handhafi Nóbelsverðlaunanna í eðlisfræði árið 1945 (d. 1958)
- 1917 - Ella Fitzgerald,djasssöngkona (d. 1996)
- 1940 - Al Pacino, leikari
- 1969 - Renée Zellweger, leikkona
[breyta] Dáin
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |