Austurlönd fjær
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Austurlönd fjær er hugtak sem stundum er notað um Suðaustur-Asíu og Austur-Asíu. Stundum er það einnig látið ná yfir austurhluta Rússlands og vesturhluta Kyrrahafs.
„Austurlönd fjær“ er oft notað sem samheiti fyrir Austur-Asíu og telur þá löndin Kína (utan Tíbet og Sinkiang) og Tævan, Japan, Kóreu og Víetnam. Að auki eru oft talin með löndin í Suðaustur-Asíu: Kambódía, Malasía, Mjanmar og Taíland. Það er líka notað í víðari merkingu og nær þá einnig yfir lönd í vesturhluta Kyrrahafsins, svo sem Indónesíu og Filippseyjar, en aldrei Ástralíu eða Nýja-Sjáland.
Afríka: | Afríka sunnan Sahara | Austur-Afríka | Gínea | Horn Afríku | Kongó | Magreb / Norðvestur-Afríka | Mið-Afríka | Norður-Afríka | Sahel | Stóru vötnin | Sunnanverð Afríka | Súdan | Vestur-Afríka | |
Ameríka: | Andesfjöll | Gvæjanahálendið | Karíbahaf | Mið-Ameríka | Slétturnar miklu | Suður-Ameríka | Suðurkeilan | Vötnin miklu | |
Asía: | Austur-Asía | Austur-Indíur | Austurlönd fjær | Indlandsskagi | Suður-Asía | Mið-Asía | Norður-Asía | Suðaustur-Asía | Suðvestur-Asía (Mið-Austurlönd, Austurlönd nær, Anatólía, Arabíuskaginn) | |
Evrópa: | Austur-Evrópa | Balkanskaginn | Benelúxlöndin | Bretlandseyjar | Eystrasalt | Mið-Evrópa | Norður-Evrópa | Norðurlöndin | Suður-Evrópa | Vestur-Evrópa | |
Aðrir: | Evrasía: Fyrrum Sovétlýðveldi | Kákasus Eyjaálfa: Aleuteyjar | Ástralasía | Kyrrahafsjaðar | Melanesía | Míkrónesía | Pólýnesía Heimskautin: Norðurheimskautið | Suðurskautslandið |