Bretlandseyjar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bretlandseyjar eru eyjaklasi í Norður-Atlantshafi úti fyrir strönd meginlands Evrópu. Helstu eyjarnar eru Stóra-Bretland (sem skiptist milli Englands, Skotlands og Wales), Írland og margar fleiri minni eyjar. Samtals eru eyjarnar yfir sex þúsund talsins og eru samtals 315.134 km² að flatarmáli.
[breyta] Listi yfir Bretlandseyjar
- Stóra-Bretland
- Norðureyjar (þ.m.t. Orkneyjar, Hjaltlandseyjar og Friðarey)
- Suðureyjar (innri og ytri Suðureyjar og smærri eyjar)
- Eyjarnar í Clyde-firði (þ.m.t. eyjarnar Arran og Bute)
- Öngulsey
- Lundey
- Scillyeyjar
- Wight
- Lindisfarne
- Írland
- Ulster: Rathlin-eyja, Arranmore, Tory-eyja
- Connacht: Achill-eyja, Clew Bay-eyjar, Inishturk, Inishbofin, Inishark, Aran-eyjar
- Munster: Blasket-eyjar, Valentia, Cape Clear, Sherkin-eyja, Great Island
- Leinster: Lambey
- Mön
- Ermarsundseyjar
- Rockall
Afríka: | Afríka sunnan Sahara | Austur-Afríka | Gínea | Horn Afríku | Kongó | Magreb / Norðvestur-Afríka | Mið-Afríka | Norður-Afríka | Sahel | Stóru vötnin | Sunnanverð Afríka | Súdan | Vestur-Afríka | |
Ameríka: | Andesfjöll | Gvæjanahálendið | Karíbahaf | Mið-Ameríka | Slétturnar miklu | Suður-Ameríka | Suðurkeilan | Vötnin miklu | |
Asía: | Austur-Asía | Austur-Indíur | Austurlönd fjær | Indlandsskagi | Suður-Asía | Mið-Asía | Norður-Asía | Suðaustur-Asía | Suðvestur-Asía (Mið-Austurlönd, Austurlönd nær, Anatólía, Arabíuskaginn) | |
Evrópa: | Austur-Evrópa | Balkanskaginn | Benelúxlöndin | Bretlandseyjar | Eystrasalt | Mið-Evrópa | Norður-Evrópa | Norðurlöndin | Suður-Evrópa | Vestur-Evrópa | |
Aðrir: | Evrasía: Fyrrum Sovétlýðveldi | Kákasus Eyjaálfa: Aleuteyjar | Ástralasía | Kyrrahafsjaðar | Melanesía | Míkrónesía | Pólýnesía Heimskautin: Norðurheimskautið | Suðurskautslandið |