Bókstafur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bókstafur er táknmynd sem er hluti af ákveðnu stafrófi. Í vestrænum stafrófum, til dæmis því latneska, standa bókstafirnir fyrir tiltekin hljóð, en í öðrum tungumálum eru orð eða hugtök táknuð með einstökum stöfum.