Beinagrind mannsins
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Beinagrind mannsins er mjög mikilvæg gagnvart mannslíkamanum, en hún hefur eftirfarandi hlutverkum að gegna:
- Hún heldur líkamanum uppréttum
- Hún styður við vefi og líffæri
- Hún verndar lífsnauðsynleg líffæri
- Bein hennar flytja til vöðvakrafta
- Rauði beinmergur beinanna framleiðir blóðfrumur
- Beinin eru forðabúr fyrir kalk- og fosfata.
Mannbeinagrindinni er gjarnan skipt í tvo flokka beina:
- Möndulhluta, sem er höfuðkúpa, hryggsúla, rif og bringubein
- Viðhengishluta, en honum tilheyra efri og neðri útlimir, axlagrindur og mjaðmagrind, að undanskildu spjaldbeininu.
Stutt yfirlit yfir þau bein sem eru á myndinni til hliðar:
|