Britpop
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Britpop er tónlistarstefna sem er einskorðuð við breskar hljómsveitir. Britpop náði miklum vinsældum um miðjan 10. áratuginn þegar hljómsveitir eins og Blur, Oasis, Pulp, Suede, Supergrass og The Verve voru upp á sitt besta. Þessi stefna er undir áhrifum frá breskum gítarrokk sveitum 7.- og 8. áratugarins.