David Gilmour
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
David Gilmour (fæddur 6. mars 1946) var gítarleikari hljómsveitarinnar Pink Floyd. Hann er af mörgum talinn vera einn af bestu gítarleikurum allra tíma. Gilmour samdi gítarsólóið í Comfortably Numb. Hann spilar yfirleitt á Fender Stratocaster gítar.