Dmitri Mendelejev
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dmitri Mendelejev (rússneska: Дми́трий Ива́нович Менделе́ев) (fæddur 8. febrúar 1824, látinn 2. febrúar 1907) var rússneskur efnafræðingur þekktastur fyrir að vera aðalhönnuður að fyrsta uppkasti lotukerfisins.