Spjall:Fallöxi
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ath. að fallöxi, rafmagnstóll og banvæn sprauta teljast alls ekki til vopna, þó að þau séu vissulega ,,drápstæki" eða ,,aftökutæki" eða e.þ.h.! Thvj 22:31, 19 mars 2007 (UTC)
- Vopn getur reyndar einfaldlega þýtt "eitthvað sem er notað gegn andstæðingi", þannig séð er fallöxin vopn (svo er auðvitað alltaf hægt að fella hana og láta lenda á einhverjum ;] ) --Baldur Blöndal 23:33, 19 mars 2007 (UTC)
Jú,jú auðvitað má teygja orðið vopn út og suður, en ég get ómögulega fallist á að fallöxi sé vopn í þeim skilningi að böðullinn sé að fella óvin e.þ.h.. Böðullinn hefur einfaldlega ekkert val um á hvern hann beitir fallöxi og getur því ekki beitt henni sem vopni (enginn annar en böðull getur eða á að beita aftökutæki, eða hvað). Sá sem beitir vopni til árása, veiða eða gegn óvini á vígvelli gerir það að eigni vali eða velur a.m.k. skotmarkið sjálfur. Thvj 23:44, 19 mars 2007 (UTC)