FMRI
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
- Vegna tæknilegra takmarkana er titillinn á grein þessari rangur. Rétti titillinn er fMRI.
fMRI er notkun á MRI til að mæla virkni heilasvæða í heila eða mænu í mönnum eða dýrum. fMRI er ein af nýjustu aðferðum sem til er til að ná myndum af taugavefjum.