Forseti palestínsku heimastjórnarinnar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Forseti palestínsku heimastjórnarinnar er æðsta embætti innan palestínsku heimastjórnarinnar. Forsetinn deilir völdum með palestínska þinginu. Hann skipar forsætisráðherra palestínsku heimastjórnarinnar.
[breyta] Listi yfir forseta
- Yasser Arafat (5. júlí 1994 - 11. nóvember 2004)
- Rauhi Fattouh (11. nóvember 2004 - 15. janúar 2005)
- Mahmoud Abbas (15. janúar 2005 - )