Franklin D. Roosevelt
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Franklin Delano Roosevelt (fæddur 30. janúar 1882 - látinn 12. apríl 1945) var 32. forseti Bandaríkjanna á árunum 1933 til 1945. Roosevelt fæddist í Hyde Park í New York-ríki. Franklin kvæntist eiginkonu sinni Elenor 17. mars 1905 þrátt fyrir mótmæli móður hans. Saman eignuðust þau 6 börn; Önnu, James, Franklin Delano Jr. (lést nokkurra mánaða gamall), Elliot, annan Franklin Delano Jr. og loks John Aspinwall.
Fyrirrennari: Herbert Hoover |
|
Eftirmaður: Harry Truman |