Spjall:Gæsalappir
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Setti hvernig á að gera íslenskar gæsalappir í Word aftur inn. Ástæðan er sú að þetta er spurning sem vaknar mjög oft þegar verið er að skrifa ritgerð á íslensku í þessu forriti. Rök mín fyrir því að þetta eigi heima hér á WikiPediu er sú að Word er því miður dominerandi í vel flest öllum skólum landsins og að muna þessar tölur er ekki fyrir alla. Leiðbeiningar hvernig eigi að nota "comercial" hugbúnað á jú ekki heima hérna á WikiPediu en mér finnst þetta vera undantekningarvert. --JónsI 23. apríl 2006 kl. 17:03 (UTC)
Ég endurskrifaði svoldið af greininni í tilraun til að lýsa fyrirbærinu almennt í stað þess að einblýna algerlega á íslenskuna í þessum efnum.
Þar að auki tók ég út allt þetta hvernig á að gera gæsalappir á x, wp er kannski ekki alveg rétti staðurinn fyrir slíkt.. --Ævar Arnfjörð Bjarmason 20:48, 6 feb 2005 (UTC)
Hvað er til í því að kalla þær gæsalappir sem notaðar eru í íslensku „þýskar gæsalappir“? Eru þetta ekki jafnmikið íslenskar, búlgarskar og rússneskar gæsalappir?
- Tók þetta bara af ensku, er þetta ekki annars upprunið úr þýsku? --Ævar Arnfjörð Bjarmason 20:56, 6 feb 2005 (UTC)
- Ekki get ég lesið það út úr ensku greininni, að auki er þar talað um gæsalappir sem notaðar eru í þýsku og blabla frekar en að eigna einhverju ákveðnu tungumáli þær. --Bjarki Sigursveinsson 21:03, 6 feb 2005 (UTC)